07.08.2013 17:47

Opið íþróttamót Þyts 2013

verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 17 - 18 Ágúst 2013

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 13 Ágúst á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa, hvaða grein er keppt í og uppá hvaða hönd. Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 2.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. og 500 kr. fyrir pollana. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 15. Ágúst annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista.

                      


Greinar:
4-gangur V1 og tölt 1.flokkur T1
4-gangur V3 og tölt 2.flokkur T3
4-gangur V3 og tölt ungmennaflokkur T3 (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt unglingaflokkur T3 (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt barnaflokkur T3 (10-13 ára á keppnisárinu)

Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni:  3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir. Frjáls ferð á tölti.

5-gangur 1.flokkur F1

Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
200 metra Brokk
200 metra Stökk

 


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

 

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111250
Samtals gestir: 496423
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 01:06:54