17.08.2013 21:48

Uppfærð dagskrá morgundagsins og úrslit dagsins.

Flottur dagur í dag og margir frábærir hestar sem fóru brautina.  Veður bjargaðist alveg fyrir horn og vonum að það hangi þurrt á morgunn.

Hér má svo sjá úrslit dagsins og þá sem koma til með að ríða úrslit á morgunn.  Einnig hefur dagskrá verið breytt lítillega.

Dagskráin lítur þá svona út:

9:00 Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur börn úrslit
Fjórgangur unglingar úrslit
Fimmgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur 2.flokkur úrslit/fjórgangur ungmenni

 Hádegishlé
Tölt 1.flokkur B-úrslit
Tölt unglingar úrslit
Fjórgangur 1. Flokkur A úrslit
Tölt börn úrslit
Kaffihlé
Gæðingaskeið
Tölt 2.flokkur úrslit/tölt ungmenni
Tölt 1.flokkur A-úrslit
Tölt T2 úrslit
Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

 

Okkar frábæru pollar fóru mikinn um brautina í dag og var virkilega ánægjulegt að horfa á þessa framtíðarknapa okkar ríða eins og herforingjar.

 

Úrslit dagsins eru:

 

Tölt 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,40

Herdís Einarsdóttir - Grettir frá Grafarkoti 7,07

Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjarmóti 6,90

Jakob Víðir Kristjánsson - Gítar frá Stekkjadal 6,67

Greta Brimrún Karlsdóttir - Nepja frá Efri-Fitjum 6,57

B-úrslit

Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti 6,50

James Bóas Faulkner - Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,40

Jóhann Magnússon - Skyggnir frá Bessastöðum 6,27

Kolbrún Stella Indriðadóttir - Vottur frá Grafarkoti 6,17

 

Tölt 2.flokkur

A-úrslit

Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 5,60

Johanna Karrbrand - Stúdent frá Gauksmýri 5,57

Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,27

Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir - NN frá Böðvarshólum 5,17

Anna-Lena Aldenhoff - Kreppa frá Stórhóli 5,03

 

Tölt ungmenni

Jónína Lilja Pálmadóttir - Svipur frá Syðri Völlum 6,03

 

Tölt unglinga

Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjarmóti 6,33

Kristófer Smári Gunnarsson - Krapi frá Efri -Þverá 6,20

Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti 6,10

Helga Rún Jóhannsdóttir - Elfa frá Kommu 5,93

Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir - Hula frá Efri Fitjum 5,87

 

Tölt barna

Karítas Aradóttir - Gyðja frá Miklagarði 5,53

Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Goði frá Hvolsvelli 4,27

Edda Felicia Agnarsdóttir - Stæll fra Víðidalstungu II 3,87

 

Tölt T2

Ísólfur Líndal og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7,30

Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti 6,53

James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,83

Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri-Þverá 3,80

 

Fjórgangur 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,23

Sonja Líndal og Kvaran frá Lækjamóti 6,63

Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 6,60

Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,43

Greta Brimrún Karlsdóttir og Birta frá Efri Fitjum 6,43

 

B-úrslit

Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,27

Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,20

Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti 6,10

Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,10

Jóhann Magnússon og Oddviti frá Bessastöðum 6,00

 

Fjórgangur 2.flokkur

Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 5,87

Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum II 5,60

Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,20

Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 5,17

Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,17

 

Fjórgangur ungmenna

Jónina Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri Völlum 5,73

 

Fjórgangur unglinga

Birna Olivia Agnarsdóttir og Hökull frá Dalbæ 5,73

Helga Rún Jóhannsdóttir og Elfa frá Kommu 5,70

Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,40

Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Lensa frá Grafarkoti 5,27

Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,27

 

Fjórgangur barna

Karítas Aradóttir og Gylmir frá Enni 4,93

Edda Felicia Agnarsdóttir og Stæll frá Víðidalstungu II 3,73

 

Fimmgangur 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal og Gandálfur frá Selfossi 6,50

Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal 6,33

Jóhann Magnússon og Frabín frá Fornusöndum 6,33

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33

Tryggvi Björnsson og Lukka frá Miðsitju 6,07

 

B-úrslit

Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 6,0

 James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,5

Greta B. Karlsdóttir - Kátína frá Efri-Fitjum 5,27

Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 4,93

Helga Thoroddsen og Vökull frá Sæfelli 4,90

 

Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1128
Gestir í gær: 125
Samtals flettingar: 3799558
Samtals gestir: 459443
Tölur uppfærðar: 27.2.2020 20:00:58