18.08.2013 16:51

Úrslit frá opnu íþróttamóti Þyts 2013

Þá er lokið opnu íþróttamóti Þyts sem haldið var um helgina á Kirkjuhvammsvelli.  Mótið fór vel fram fyrir utan röskun á dagskrá í dag og biður mótanefnd afsökunar á þeim óþægindum sem af því hlutust.  

Hér má svo lesa úrslit mótsins.

Samanlagðir sigurvegarar:

Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1.flokk var Ísólfur Líndal og var hann einnig stigahæsti knapi mótsins. Samanlagður fimmgangssigurvegari í 1.flokk var Jóhann Magnússon. Samanlagður sigurvegari í Fjórgangsgreinum ungmenna var Jónína Lilja Pálmadóttir. Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum unglinga var Birna Olivia Ödqvist.  Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum barna var Karítas Aradóttir.

 

 

Pollarnir okkar riðu sína keppni í gær og stóðu sig öll mjög vel.  Þau fengu öll verðlaun fyrr þátttöku.

 

 

Fjórgangur - börn

1. Karías Aradóttir og Gylmir frá Enni 5,93

2. Edda Felicia Ödqvist og Stæll frá Víðidalstungu II 4,23

 

 

Fjórgangur - unglingaflokkur

1. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,93 (eftir sætaröðun frá dómurum)

2. Birna Olivia Ödqvist og Hökull frá Dalbæ 5,93 (eftir sætaröðun frá dómurum)

3. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,60

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Lensa frá Grafarkoti 5,47

5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Elfa frá Kommu 5,37

 

Fjórgangur ungmennaflokkur

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri Völlum 6,30

 

Fjórgangur 2.flokkur

1. Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 6,40

2. Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 6,17

3. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I 6,07

4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,57

5. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,33

 

Fjórgangur 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,30

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 7,10

3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,80

4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,77 (upp úr B-úrslitum)

5. Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjamóti 6,63

6. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Nepja frá Efri-Fitjum 6,20

 

Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit

 Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,67

7. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,57

8. Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,27

9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti 5,87

 

Tölt barnaflokkur

1. Karítas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði 5,89

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Goði frá Hvolsvelli 4,83

3. Edda Felicia Ödqvist og Stæll frá Víðidalstungu II 4,44

 

Tölt unglingaflokkur

1. Birna Olivia Ödqvist og Jafet frá Lækjamóti 6,67

2. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,22

3. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hula frá Efri-Fitjum 6,06

4. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,78

5. Helga Rún Jóhannsdóttir g Elfa frá Kommu 5,61

 

Tölt ungmennaflokkur

1.Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum 6,39

 

Tölt 2.flokkur

1. Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 6,33

2. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I 6,22

3. Anna Lena Aldenhoff og Kreppa frá Stórhóli 5,67 (vann á hlutkesti)

4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,67

5. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Hálf Blesa frá Böðvarshólum 5,11

 

Tölt 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,78

2. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 7,17

3. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 7,11

4. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,89

5. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Nepja frá Efri-Fitjum 6,61

6. Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Bessastöðum 6,50 (upp úr B-úrslitum)

 

Tölt 1.flokkur B-úrslit

Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Besstastöðum 6,72

7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,67

8. James Bóas Faulkner og Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,50

 

Tölt T2 1.flokkur

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga I 7,42

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti 6,75

3. James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 6,00

4. Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri Þverá 3,88

 

Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gandálfur frá Selfossi 7,12

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 7,05 (upp úr B-úrslitum)

3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,86

4. Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal 6,79

5. Jóhann Magnússon og Frabín frá Fornusöndum 6,69

6. Tryggvi Björnsson og Lukka frá Miðsitju 6,36

 

Fimmgangur B-úrslit

Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 7,14

7. James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 6,60

8. Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 6,33

9. Helga Thoroddsen og Vökull frá Sæfelli 5,93

10. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Kátína frá Efri-Fitjum 2,74

 

Gæðingaskeið

1.Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 7,54

2. Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 7,04

3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 6,79

 

 

100 metra flugskeið

1. Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 8,34 sek

2. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 8,63 sek

3. Magnús Ásgeir Elíasson og Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 8,90 sek

 

 

 

 

Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1128
Gestir í gær: 125
Samtals flettingar: 3799558
Samtals gestir: 459443
Tölur uppfærðar: 27.2.2020 20:00:58