29.10.2013 16:10

Myndir fyrir dagatal Þyts

Jæja kæru félagsmenn,  okkur langar mikið að útbúa líkt og áður dagatal og leitum því til ykkar með myndir sem hægt væri að setja í það.

Endilega ef þið lumið á skemmtilegum hestatengdum myndum, teknar á hvaða árstíma sem er,  sendið á netfangið isolfur@laekjamot.is. 
 

með fyrirfram þökk 

umsjónarmenn dagatals Þyts 2013

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 3247
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3791758
Samtals gestir: 458412
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 15:57:26