27.11.2013 15:10
Frumtamningarnámskeiðið byrjað
Undirrituð tók smá rúnt upp í reiðhöll og kíkti á þáttakendur á frumtamningarnámskeiðinu. Hendi hér inn nokkrum myndum frá því, gæðin á myndunum eru nú ekki til að hrópa húrra yfir þar sem að birtan getur verið svolítið erfið inni í reiðhöllinni.
![]() |
||||
|
Þessir vildu td. ekki vera í fókus
|
Malin til í slaginn!
![]() |
||
|
Nemendurnir
|
Skrifað af Maríanna
Flettingar í dag: 1116
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1247
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2473716
Samtals gestir: 93994
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 16:05:02





