11.12.2013 14:38

Formleg opnun á reiðhofi

 
 
 

Á laugardaginn 13. desember frá kl. 14-16 bjóða Jói Magg. og fjölskylda á Bessastöðum alla velkomna að koma og skoða hið nýja reiðhof sem verið er að taka í notkun á búinu.

Það er upplagt fyrir fólk að líta upp úr amstri hversdagsins og jólaundirbúningsins og kíkja við á Bessastöðum til að skoða þessa frábæru viðbót við inniaðstöðu til tamninga og þjálfunar á hrossunum.

Á heimasíðu Bessastaða er hægt að sjá frétt af tilurð hofsins: http://bessast.123.is/blog/2013/10/23/reumst-i-byggingu-a-reihofi/

 

 

Flettingar í dag: 697
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3692599
Samtals gestir: 447064
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 19:26:25