05.01.2014 20:44
Þrettándagleðin í Reiðhöllinni
|
Vegna óhagstæðrar veðurspár ætlum við að hafa þrettándagleðina í reiðhöllinni á morgunn. Það verður því engin skrúðganga um Hvammstanga, heldur verður skrúðganga inni í reiðhöllinni, er það ekki eitthvað?
Hittumst í reiðhöllinni Þytsheimum á morgunn kl. 17:00, kveðjum jólin og gleðjumst yfir nýju ári. |
Skrifað af Guðnýju
Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2332147
Samtals gestir: 93198
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 01:00:09