10.01.2014 10:33

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Skráningarfrestur á reiðnámskeiðin fyrir börn og unglinga er að renna út. Endilega skrá sig þeir sem vilja vera með á skemmtilegum námskeiðum í vetur. Námskeiðskostnaður fyrir 10 tíma námskeið er 6.000 kr. Byrja um mánaðamótin janúar/febrúar.

 

 

Svo eru komnar myndir í myndaalbúm heimasíðunnar af Þrettándagleðinni, sem var haldin inni vegna leiðinda veðurs.

Flettingar í dag: 578
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 2119849
Samtals gestir: 89936
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:54:05