Tjarnartölti frestað"/>

24.01.2014 23:13

Tjarnartölti frestað


 

Ákveðið hefur verið að fresta ísmótinu sem halda átti á morgun 25. janúar vegna dræmrar þátttöku. Mótið verður haldið laugardaginn 15. febrúar í staðin kl. 13.00.
 

Takið daginn frá, ekkert skemmtilegra en að ríða út á ís. Hlökkum til að sjá ykkur :)
Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 578
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 3882915
Samtals gestir: 470523
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 00:22:59