18.02.2014 22:17

Meistaradeildin - fimmgangur

Fimmtudaginn næsta, 20. febrúar, verður fimmgangskeppni í meistaradeildinni fyrir sunnan. Líkt og fyrri daginn verður sýnt frá keppninni á Kaffi Sveitó og hefst samkoman klukkan nítján. Komum nú saman og höfum gaman af því að horfa á þennan dýrindis hrossakost!

Flettingar í dag: 5093
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 2682
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2595797
Samtals gestir: 95132
Tölur uppfærðar: 24.12.2025 21:32:53