23.02.2014 20:58

Svínavatn næstu helgi


Mótið verður haldið laugardaginn 1. mars. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 25. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu.
Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139.
Sendið kvittun á heneisti@gmail.com

Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

http://www.is-landsmot.is/

Flettingar í dag: 515
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 3552781
Samtals gestir: 437236
Tölur uppfærðar: 22.8.2019 14:12:19