17.03.2014 10:35

KS deildin - fimmgangurmynd af vef Eiðfaxa.

Miðvikudaginn 12. mars fór fram keppni í fimmgangi í KS-deildinni á Sauðárkróki. Að þessu sinni komust tveir knapar frá Þyt í úrslit, Ísólfur og Sólbjartur komu inn í 2. sæti eftir forkeppnina með einkunnina 7,0 en þeir enduðu þriðju eftir úrslitin með einkunnina 7,14. Tryggvi Björns og Villandi frá Feti urðu í 7. sæti með einkunnina 6,79. Fengu einkunnina 6,70 í forkeppni.

A - úrslit

1.Þórarinn Eymundsson - Þeyr frá Prestbæ - 7,48
2.Mette Mannseth - Stjörnustæll frá Dalvík - 7,26
3.Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal - 7,14
4.Bjarni Jónasson - Dynur frá Dalsmynni - 7,12
5.Elvar E. Einarsson - Gáta frá Ytra-Vallholti -  6,52

B - úrslit

5. Mette Mannseth - Stjörnustæll frá Dalvík - 7,17

6. Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 6,90

7. Tryggvi Björnsson - Villandi frá Feti - 6,79

8. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu - 6,74

9. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Leiftur frá Búðardal - 6,21

10. Viðar Bragason - Þórdís frá Björgum - 6,17

Flettingar í dag: 571
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 338
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3878973
Samtals gestir: 469844
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 19:41:33