27.03.2014 08:41

Töltið í KS deildinni

Töltið fór fram í KS deildinni í kvöld og var það Bjarni Jónasson og Þristsdóttirin Randalín frá Efri-Rauðalæk sem sigruðu með 8,56 í einkunn, í öðru sæti varð Þytsfélaginn okkar Ísólfur Líndal og Kristófer með 8,17. Tryggvi og Vigdís voru óþarflega nálægt úrslitum en Tryggvi var í 10. sæti og Vigdís í 11-12. sæti og síðan var Jói aðeins neðar eða í 13-14. sæti. Hér eru úrslit mótsins;


A-úrslit
1. Bjarni Jónasson  -  Randalín frá Efri-Rauðalæk    - Weierholz - 8,56
2. Ísólfur Líndal   -  Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi   - Laekjamot.is - 8,17
3. Mette Mannseth - Trymbill frá Stóra-ási - Draupnir/Þúfur - 7,94
4. Þórarinn Eymundsson  - Taktur frá Varmalæk - Hrímnir - 7,50
5. Elvar Einarsson-Lárus frá Syðra-Skörðugili -Top Reiter/Syðra Skörðugili 7,33

B-úrslit
5.Elvar Einarsson-Lárus frá Syðra-Skörðugili -Top Reiter/Syðra Skörðugili - 7,11
6.Arnar Bjarki  -  Rún frá Reynistað  - Draupnir/Þúfur - 7,06
7.Líney María Hjálmarsdóttir - Sprunga frá Bringu - Hrímnir - 6,72
8-9.Baldvin Ari Guðlaugsson - Kvika frá Ósi -Top Reiter/Syðra Skörðugil - 6,56
8-9.Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum  - Hrímnir - 6,56

Niðurstöður úr forkeppni
1. Bjarni Jónasson  -  Randalín frá Efri-Rauðalæk    - Weierholz - 8,23
2. Mette Mannseth - Trymbill frá Stóra-ási - Draupnir/Þúfur - 7,63
3. Ísólfur Líndal   -  Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi   - Laekjamot.is - 7,43
4. Þórarinn Eymundsson  - Taktur frá Varmalæk - Hrímnir - 7,33
5-6. Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum  - Hrímnir - 6,93
5-6. Arnar Bjarki  -  Rún frá Reynistað  - Draupnir/Þúfur - 6,93 
7. Líney María Hjálmarsdóttir - Sprunga frá Bringu - Hrímnir - 6,77
8. Elvar Einarsson-Lárus frá Syðra-Skörðugili -Top Reiter/Syðra Skörðugili - 6,73
9. Baldvin Ari Guðlaugsson - Kvika frá Ósi -Top Reiter/Syðra Skörðugil - 6,70
10.Tryggvi Björnsson - Vág frá Höfðabakka - Top Reiter/Syðra Skörðugil - 6,67
11-12. Vigdís Gunnarsdóttir  - Freyðir frá Leysingjastöðum - laekjamot.is - 6,63
11-12. Sölvi Sigurðarson   -  laekjamot.is - 6,63
13-14. Gísli Gíslason - Ljóska frá Borgareyrum - Draupnir/Þúfur - 6,50
13-14. Jóhann Magnússon  -  Oddviti frá Bessastöðum - Weierholz - 6,50
15. Sigvaldi Lárus  -  Smyrill frá Hamraendum   / Weierholz - 6,43
16. Þorbjörn Matthíasson - Fróði frá Akureyri - Björg/Fákasport - 6,37
17. Hlín Mainka  -  Hlöðver frá Gufunesi - Björg/Fákasport - 6,30
18. Viðar Bragason   -  Björg frá Björgum  - Björg/Fákasport - 5,9

Flettingar í dag: 967
Gestir í dag: 151
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4112155
Samtals gestir: 496548
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 16:11:41