08.07.2014 00:13
Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og Ísólfur fimmtu í tölti á Landsmóti
Þá er landsmóti lokið, veðrið setti aldeilis strik í reikninginn þetta árið og var bara ótrúlegt að sjá hvað knapar stóðu sig vel mv aðstæður. Hestakosturinn var auðvitað frábær og er eins og alltaf sé hægt að toppa hann milli móta. Einu úrslitin sem á eftir að segja frá hér á síðunni eru töltúrslitin en Ísólfur og Kristófer enduðu fimmtu í tölti á Landsmótinu með 7,5 í einkunn. Til hamingju Ísólfur.
Hægt tölt: 7,5
Hraðabreytingar: 7,5
Yfirferð: 7,5
Aðaleinkunn: 7,5
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 308
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 4578
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2433816
Samtals gestir: 93733
Tölur uppfærðar: 24.10.2025 03:52:11
