13.08.2014 23:06

Dagskrá fyrir Opna Íþróttamót Þyts

Mótið verður laugardaginn 16.08 nk og hér fyrir neðan má sjá dagskrá dagsins.

Dagskrá

kl. 9:15 Knapafundur

Keppni hefst kl. 10:00 á forkeppni:

Fimmgangur

Fjórgangur unglingaflokkur

Fjórgangur ungmennaflokkur

Fjórgangur 1 flokkur

Fjórgangur 2 flokkur

Pollaflokkur

12:00 Hádegishlé

13:00 Gæðingaskeið

Tölt barnaflokkur

Tölt unglingaflokkur

Tölt ungmennaflokkur

Tölt 1 flokkur

Tölt 2 flokkur

Tölt T2

Úrslit

fimmgangur

fjórgangur unglingaflokkur

fjórgangur ungmennflokkur

fjórgangur 1 flokkur 

fjórgangur 2 flokkur

16:00 Kaffihlé

16:30 100 m skeið

Úrslit frh

tölt börn/unglingar

tölt ungmenni

tölt 1 flokkur

tölt 2 flokkur

T2


Mótanefnd

Flettingar í dag: 1226
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1447
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2430156
Samtals gestir: 93718
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 16:44:57