16.08.2014 22:27

Úrslit Opna Íþróttamóts Þyts 2014

Ekki var veðrið okkur hliðhollt í dag, en opna íþróttamót Þyts var haldið upp á Kirkjuhvammsvelli í vonsku veðri. Skánaði þó þegar líða tók á daginn en knapar, dómarar og starfsmenn eiga heiður skilið fyrir hvað mótið gekk vel. Á tíma heyrðu knapar ekki í þul fyrir okkar yndislegu norðanátt sem var alveg í essinu sínu.

Vigdís og Sögn frá Lækjamóti (afsakið myndgæðin, alltaf rigning þegar Vigdís keppti)

 
Herdís og Grettir frá Grafarkoti  og    Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu

En úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan: 

Tölt T1 - 1. flokkur
1 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,28
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Flans frá Víðivöllum fremri 6,89
3 Einar Reynisson / Muni frá Syðri-Völlum 6,39
(afskráningar í úrslitum)

Fjórgangur V1 - 1. flokkur
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 7,03
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,50
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,37
4 Anna Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,10
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Svipur frá Syðri-Völlum 5,30

Fimmgangur F1 - 1. flokkur
1 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 6,40
2 Guðmundur Þór Elíasson / Frigg frá Laugarmýri 6,26
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,64
4 Anna Jonasson / Júlía frá Hvítholti 5,50
5 Jóhanna Friðriksdóttir / Daði frá Stóru Ásgeirsá 4,48 

Gæðingaskeið
1 Leifur George Gunnarssonn, Kofri frá Efri-Þverá 4,45
Umferð 1 6,00 7,00 6,50 9,00 4,00
Umferð 2 5,50 6,50 6,00 9,32 3,00
2 Finnur Bessi Svavarsson, Gosi frá Staðartungu 3,83
Umferð 1 7,00 7,50 7,00 9,57 6,00
Umferð 2 6,00 7,00 0,00 0,00 0,00
3 Jónína Lilja Pálmadóttir, Nn frá Syðri-Völlum 3,60
Umferð 1 5,00 6,00 4,50 11,96 3,50
Umferð 2 5,50 5,50 3,00 12,38 3,00

100 m skeið
1 Leifur George Gunnarsson / Kofri frá Efri-Þverá tími 8,80
2 Finnur Bessi Svavarsson / Blossi frá Súluholti tími 9,20
3 Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateig tími 9,40

Tölt T2 - 1. flokkur
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 7,33 
2-3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,75  
2-3 Anna Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,75
4 Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði 6,17
5 Guðmundur Þór Elíasson / Djásn frá Höfnum 4,96 

Tölt T3 - 2. flokkur
1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 6,06
2 Valka Jónsdóttir / Þyrla frá Gröf Vatnsnesi 5,56
3 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,28
4 Eva-Lena Lohi / Bliki frá Stóru-Ásgeirsá 5,22
5 Guðni Kjartansson / Svaki frá Auðsholtshjáleigu 5,11 

Fjórgangur V2 - 2. flokkur
1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,90
2 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,60
3 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,00
4 Valka Jónsdóttir / Hylling frá Hafnarfirði 4,37
5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 4,30

Tölt T3 - ungmennaflokkur
1. Laufey Rún Sveinsdóttir / Harpa frá Barði 6,56
(afskráningar í úrslit og keppti Laufey í 2. flokki í úrslitum)

Fjórgangur V2 - ungmennaflokkur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir / Blesi frá Brekku 5,38 
2. Julia Linse / Geisli frá Efri-Þverá 
3. Maggie Flanagan / Vænting frá Fremri Fitjum  

Tölt T3 - unglingaflokkur
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 6,17
2 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík 5,17
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Hrollur frá Sauðá 4,94

Fjórgangur V2 - unglingaflokkur
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 6,13
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,63
3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi 5,40

Tölt T3 - barnaflokkur
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Æra frá Grafarkoti 5,28 (úrslit með unglingum)

Pollaflokkur 
Pollarnir okkar stóðu sig vel að vanda, þau riðu núna eftir smá prógrammi, þurftu að hlusta á þul og sýna fet og annaðhvort tölt eða brokk. Engin sætaröðun en auðvitað fengu þau öll viðurkenningu fyrir þátttökuna :) 

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Rökkvi frá Dalsmynni
Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti 
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli

Samanlagður fjórgangssigurvegari í unglingaflokkir var Eva Dögg Pálsdóttir, samanlagður fjórgangssigurvegari í 2. flokki var Jónína Lilja Pálmadóttir, samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1. flokki var Fanney Dögg Indriðadóttir. Samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum var Guðmundur Þór Elíasson og stigahæsti knapi mótsins var Finnur Bessi Svavarsson.


Eva Dögg Pálsdóttir og Glufa frá Grafarkoti tv og Rakel Gígja og Æra frá Grafarkoti th.


Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu í dag, veitinganefnd sem og aðrir starfsmenn á plani stóðu sig vel að vanda :) 

Flettingar í dag: 357
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4106011
Samtals gestir: 495223
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 13:50:55