12.01.2015 08:58

Námskeiðin að byrja

Núna eru námskeiðin að hefjast í reiðhöllinni, fyrsta námskeið vetrarins var sl helgi. Fanney var þar með nokkra nemendur  þar sem farið var  yfir liðkunar- og styrktaræfingar sem notaðar eru til þess að bæta hestinn.  

Markmið var einnig að bæta samskipti knapa og hests og fá góðar hugmyndir fyrir vetrarþjálfunina.   

  

Fanney kennari

Áhugasamir nemendur á sýnikennslu hjá Fanney föstudagskvöldið sl.

 

Frumtamningarnámskeið hefst síðan í kvöld, 12. janúar í Þytsheimum og knapamerkjanámskeiðin byrja líka í dag.

Önnur námskeið fyrir krakka hefjast 19. janúar. Hægt er að fylgjast með dagskrá hallarinnar á heimasíðu hennar: http://hvammstangahollin.bloggar.is/ 

 

 

Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111412
Samtals gestir: 496448
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 04:20:12