20.01.2015 00:58

Viðburðir í janúar - febrúar 2015Þá fer að styttast í fyrsta mót og framundan er fín dagskrá, námskeiðin eru öll hafin bæði barna og fullorðna. Næstu helgi er reyndar helgarnámskeið hjá Fanney fyrir knapa með reiðfær hross sem þurfa hugmyndir og hjálp með áframhaldandi þjálfun og til að bæta gangtegundir og þjálni reiðhestsins. Haffý og Fanney byrjuðu í dag með barnanámskeiðin, trec hefst á morgun hjá þeim og knapamerkin að byrja. Þórir eins og sést á fréttinni hér að neðan byrjaður með frumtamningarnámskeiðið sitt góða.

Hér á síðunni má sjá viðburðadagatal fyrir veturinn 2015: http://thytur.123.is/page/32926/ 

Næstu viðburðir hjá Þyt og á Norðurlandi vestra eru:

21. janúar - Fyrirlestur með Susi.
24. janúar - Þorrablót í Þytsheimum
4. febrúar - Skagfirska mótaröðin - fjórgangur
11.febrúar - KS deildin fjórgangur
14. febrúar - Húnvetnska liðakeppnin - smali
15. febrúar - Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi f. börn á grunnskólaaldri, smali Blönduós 
18. febrúar - Firmakeppni Þyts (öskudagur)
18. febrúar - Skagfirska mótaröðin - fimmgangur
21. febrúar - Ísmót á Gauksmýrartjörn.
25. febrúar - KS deildin fimmgangur
28. febrúar - Ísmótið á Svínavatni.

Flettingar í dag: 1071
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 3799244
Samtals gestir: 459357
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 21:09:04