15.02.2015 19:44

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra.

Fyrsta mótið af þremur í Vinamótaröð hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fyrir börn á Grunnskólaaldri var haldið í dag á Blönduósi. Keppt var í smala. Fimm krakkar fóru frá Þyt og kepptu. Úrslit urðu eftirfarandi:

Nafn/bekkur/félag/hestur/tími
Smali 8-10 bekk
1. Magnea Rut Gunnarsdóttir 10 Neisti Sigyn frá Litladal 32,34
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir 9 Neisti Perla frá Reykjum 32,81
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir 10 Neisti Laufi frá Syðra-Skörðugili 43,18
4. Lilja Maria Suska 8 Neisti Laufi frá Röðli 47,09
5. Lara Margrét Jónsdóttir 8 Neisti Meiður frá Hjarðarhaga 51,12


Smali 4 - 7 bekk
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir  5 Þytur Hlynur frá Blönduósi 37,93
2. Ásdís Freyja Grímsdóttir 7 Neisti Sigyn frá Litladal 37,96
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 7 Þytur Sandey fra Höfðabakka 48,56
4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 5 Þytur Raggi frá Bala 50,28


Skeið
1. Lilja Maria Suska 8 Neisti Tinna frá Hvammi 2 4,93
2. Magnea Rut Gunnarsdóttir 10 Neisti Sigyn frá Litladal 6,03
3. Sólrún Tinna Grímsdóttir 9 Neisti Hnakkur frá Reykjum 7,00


Þrautabraut 1-3. Bekk
Inga Rós Suska Hauksdóttir 3 Neisti Feykir frá Stekkjardal
Sunna Margrét Ólafsdòttir 2 Neisti Staka fra Heradsdal
Guðmar Hólm Ísólfsson 3 Þytur Valdís frá Blesastöðum 1A
Elísabet Nótt Guðmundsdóttir 2 Neisti Max
Indriði Rökkvi Ragnarsson 1 Þytur Freyðir frá Grafarkoti

Stig eftir mótið:
1. Neisti með 31 stig
2. Þytur með 12 stig
Flettingar í dag: 2760
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 5158
Gestir í gær: 128
Samtals flettingar: 974445
Samtals gestir: 50862
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 11:55:12