19.03.2015 13:19

Húnvetnska liðakeppnin, fimmgangur og tölt- ráslistar og dagskrá

Hér kemur dagskráin og ráslistarnir fyrir morgundaginn. Mótið hefst kl. 17.30

 

 

Dagskrá:

Forkeppni:

Pollaflokkur   

Barnaflokkur  

Unglingaflokkur         

3. flokkur       

hlé      

2. flokkur       

1.flokkur        

hlé      

Úrslit: 

Barnaflokkur  

Unglingaflokkur         

b úrslit 3. flokkur       

b úrslit 1. flokkur       

a úrslit 3. flokkur       

a úrslit 2. flokkur       

a úrslit 1. flokkur       

 

 

 

 

1.Flokkur

Nr. Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Elvar Logi Friðriksson Auðlegð frá Grafarkoti 2

2 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu 2

3 V Jóhann Magnússon Sjöund frá Bessastöðum 2

4 V Anna  Funni Jonasson Júlía frá Hvítholti 2

5 V Fanney Dögg Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti 2

6 H Kolbrún Grétarsdóttir Miskunn frá Gauksmýri 3

7 V Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 2

8 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Snilld frá Tunguhlíð 3

9 V Ísólfur Líndal Þórisson Orrusta frá Lækjamóti 3

10 V Herdís Einarsdóttir Göslari frá Grafarkoti 2

11 V Anna Funni Jonasson Hugur frá Hafnarfirði 2

12 H Vigdís Gunnarsdóttir Glóey frá Torfunesi 3

13 V Jóhann Magnússon Hugsun frá Bessastöðum 2

14 H Kolbrún Grétarsdóttir Sálmur frá Gauksmýri 3

15 V Elvar Logi Friðriksson Dana frá Grafarkoti 2

 

2.flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Nn frá Syðri-Völlum 3

1 V Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3

2 V Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum 3

3 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Diljá frá Höfðabakka 2

3 H Unnsteinn Andrésson Flótti frá Leysingjastöðum II 3

4 H Jóhann Albertsson Karri frá Gauksmýri 3

5 V Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 2

5 V Marina Gertrud Schregelmann Ræll frá Gauksmýri 3

6 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk 1 2

6 V Atli Steinar Ingason Forseti frá Söðulsholti 2

7 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3

7 V Eline Schriver Laufi frá Syðra-Skörðugili 3

 

3.flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 H Eydís Anna Kristófersdóttir Flosi frá Litlu-Brekku 3

1 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Feykja frá Höfðabakka 2

2 H Rannveig Hjartardóttir Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3

2 H Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 3

3 H Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 2

3 H Alma Lára Hólmsteinsdóttir Gæi frá Garðsá 3

4 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 3

4 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sörli frá Helguhvammi II 2

5 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 2

5 H Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 3

6 V Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Kremi frá Galtanesi 2

6 V Tatjana  Gerken Dögg frá Sauðárkróki 3

7 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Áldrottning frá Hryggstekk 2

7 H Tómas Örn Daníelsson Líf frá Sauðá 2

8 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 3

8 H Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Ganti frá Dalbæ 2

9 H Óskar Einar Hallgrímsson Leiknir frá Sauðá 2

 

Unglingaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 H Karítas Aradóttir Björk frá Lækjamóti 3

1 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2

2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Tálsýn frá Grafarkoti 2

3 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi 3

3 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Ræll frá Varmalæk 3

4 V Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti 3

 

Barnaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2

1 V Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti 2

2 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sýn frá Grafarkoti 3

2 H Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum 2

 

Pollaflokkur

Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a 3

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 3

Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Syðri Völlum 2

Eva Rún Haraldsdóttir Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur 3

Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti 2

 

 

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

 

 

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111250
Samtals gestir: 496423
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 01:06:54