07.04.2015 10:53

Æskan og hesturinn á Sauðárkróki

Æskan og hesturinn verður að þessu sinni a Sauðárkróki 2 maí. Ef einhverjir hafa áhuga a að vera með i atriði og geta farið a sýninguna þá endilega sendið tölvupóst á netfangið thyturaeska@gmail.com. Einnig ef einhverjir eru tilbúnir með atriði að láta vita svo við getum skráð það.
Flettingar í dag: 4522
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4219
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2327095
Samtals gestir: 93169
Tölur uppfærðar: 15.9.2025 20:51:21