21.04.2015 12:15

Lokamót KS deildarinnar annað kvöld

Lokakvöld KS-Deildarinnar fer fram annaðkvöld, miðvikudagskvöld, 22.apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst keppni kl 20:00. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði. Einstaklings- og liðakeppni deildarinnar er mjög spennandi og verður allt lagt undir.

Hér fyrir neðan má sjá ráslista kvöldsins, af Þytsfélögum í KS deildinni mæta til leiks annaðkvöld Fanney Dögg, Tryggvi Björnsson, Hörður Óli og Jóhann Magnússon. 

Slaktaumatölt
1 Bjarni Jónasson - Hofstorfan/66°norður Roði frá Garði
2 Gísli Gíslason - Draupir/Þúfur Trymbill frá Stóra-Ási
3 Magnús B. Magnússon - Íbess-Gæðingur Smári frá Steinnesi
4 Fredrica Fagerlund - Topreiter Snær frá Keldudal
5 Líney M. Hjálmarsdóttir - Hrímnir Völsungur frá Húsavík
6 Viðar Bragason - Efri-Rauðalækur/Lífland Vænting frá Hrafnagili
7 Fanney D. Indriðadóttir - Topreiter Brúney frá Grafarkoti
8 Baldvin A Guðlaugsson - Efri-Rauðalækur/Lífland Lipurtá frá Hóli
9 Tryggvi Björnsson - Hofstorfan/66°norður Hlynur frá Haukatungu
10 Mette Mannseth - Draupnir/Þúfur Hnokki frá Þúfum
11 Hanna R Ingibergsdóttir - Íbess-Gæðingar Nótt frá Sörlatungu
12 Hörður Ó. Sæmundarson - Hrímnir Daníel frá Vatnsleysu
13 Elvar Einarsson - Hofstorfan/66°norður Lárus frá Syðra Skörðugili
14 Þórarinn Eymundsson - Hrímnir Taktur frá Varmalæk
15 Teitur Árnason - Topreiter Flygill frá Hjarðarholti
16 Þorsteinn Björnssson- Draupnir/Þúfur Króna frá Hólum
17 Guðmundur Karl - Efri-Rauðalækur/Lífland Rósalín frá E-Rauðalæk
18 Anna K. Friðriksdóttir - Íbess-Gæðingur Glaður frá Grund

Skeið
1 Agnar Þ. Magnússon - Efri-Rauðalækur/Lífland Baugur frá Efri-Rauðalæk
2 Mette Mannseth - Draupnir/Þúfur Þúsöld frá Hólum
3 Tryggvi Björnsson - Hofstorfan/66°norður Guðfinna frá Kirkjubæ
4 Jóhann B. Magnússon - Íbess-Gæðingur Hellen frá frá Bessastöðum
5 Teitur Árnason - Topreiter Jökull frá Efri-Rauðalæk
6 Þórarinn Eymundsson - Hrímnir Bragur frá Bjarnastöðum
7 Þorsteinn Björnssson - Draupnir/Þúfur Þrándur frá Hólum
8 Valdimar Bergsstað - Hrímnir Prins Efri-Rauðalæk
9 Bjarni Jónasson - Hofstorfan/66°norður Hrappur frá Sauðárkróki
10 Baldvin A Guðlaugsson - Efri-Rauðalækur/Lífland Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
11 Anna K. Friðriksdóttir - Íbess-Gæðingur Svarti Svanur frá Grund
12 Fredrica Fagerlund - Topreiter Grótta frá Hólum
13 Hanna R. Ingibergsdóttir - Íbess-Gæðingur Birta frá S-Nýjabæ
14 Gísli Gíslason - Draupnir/Þúfur Hvinur frá Hvoli
15 Hörður Ó. Sæmundarson - Hrímnir Þeyr frá Prestsbæ
16 Elvar Einarsson - Hofstorfan/66°norður Segull frá Halldórsstöðum
17 Viðar Bragason - Efri-Rauðalækur/Lífland Jóhannes Kjarval
18 Fanney Dögg Indriðadóttir - Topreiter Kofri Efri Þverá
Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 338
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3878961
Samtals gestir: 469842
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 19:00:36