11.06.2015 11:46

Dagsskrá Íþróttamótsins 2015

Ákveðið hefur verið að hafa mótið bara á einum degi, þátttaka er ekki það mikil svo hægt er að hafa mótið bara á laugardeginum. Mótið hefst klukkan 09.30

Dagskrá
Laugardagur
kl. 8:45 Knapafundur
Keppni hefst kl. 09:30 á forkeppni:

Fimmgangur F1 
Fjórgangur barnaflokkur v5 
Fjórgangur unglingaflokkur v2 
Fjórgangur ungmennaflokkur v2 
Fjórgangur 1 flokkur v1 
Fjórgangur 2 flokkur v2 
Fjórgangur v5 
Pollaflokkur 
Hádegishlé
Gæðingaskeið 
Tölt barnaflokkur t3 
Tölt unglingaflokkur t3 
Tölt ungmennaflokkur t3 
Tölt 1 flokkur t1 
Tölt 2 flokkur t3 
Tölt T2 
smá hlé til að setja upp 
100 m skeið
KAFFI 
Úrslit
Fjórgangur barnaflokkur
fjórgangur unglingaflokkur
fjórgangur ungmennflokkur
fjórgangur 1 flokkur
fjórgangur 2 flokkur
fimmgangur
tölt börn 
Matarhlé
tölt T2 
tölt unglingar
tölt ungmenni
tölt 2 flokkur
tölt 1 flokkur

Flettingar í dag: 373
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108669
Samtals gestir: 495742
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 16:38:55