26.06.2015 08:31
Eysteinn Tjörvi á FEIF Youth Camp
Búðirnar eru haldnar í Reitschule Berger í Bestwig-Berlar sem er 150 km fyrir austan Dusseldorf. Búðirnar eru á vegum FEIF sem er Alþjóðasamtöku um íslenska hestinn um allan heim og fer Eysteinn fyrir hönd Íslands.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 5244
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 2682
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2595948
Samtals gestir: 95138
Tölur uppfærðar: 24.12.2025 23:51:44
