23.12.2015 14:28

Tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2015

Mánudaginn 28. desember kl. 20:00 verður kjöri á íþróttamanni USVH lýst á Staðarskálamótinu í körfubolta í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. 

Eftirfarandi aðilar eru tilnefndir fyrir góðan árangur á árinu: 

Aðalsteinn Grétar Guðmundsson
 fyrir kraftlyftingar, 
Dagbjört Dögg Karlsdóttir fyrir körfubolta, 
Eva Dögg Pálsdóttir fyrir hestaíþróttir, 
Hannes Ingi Másson fyrir körfubolta, 
Ísólfur Líndal Þórisson fyrir hestaíþróttir, 
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir fyrir körfubolta, 
Vigdís Gunnarsdóttir fyrir blak

Hestamannafélagið óskar öllum þessum íþróttamönnum innilega til hamingju með tilnefninguna.
Flettingar í dag: 578
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 2119849
Samtals gestir: 89936
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:54:05