01.04.2016 11:02

Óvæntur liðsauki væntanlegur í kvöld.

 

Liðakeppnisnefnd fékk hringingu seint í gærkvöldi.  Svo virðist sem Jóhanni Skúlasyni hafi (líkt og mörgum Þytsfélögum) ekki tekist að klára skráningu sína í gegnum Sportfenginn.  Jói fékk lánaða merina Skímu frá Kvistum sem vann víst eitthvað mót í fyrra....  Þetta verður spennandi að sjá!

 

Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld.

Grill og glas - allir hressir!

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3696008
Samtals gestir: 447758
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 09:04:52