02.04.2016 17:53

Fjólubláaliðið VANN!

Þá er lokamóti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið.  Nefndin þakkar kærlega fyrir veturinn og öllum þeim sem hjálpuðu til með einum eða öðrum hætti.

 

Fjólubláliðið sigraði liðakeppnina að þessu sinni en mjög mjótt var á munum.  Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi:

Fjólubláliðið 269,35 stig

Grænaliðið 262,59 stig

Appelsínugulaliðið 253,35 stig

Elvar Logi og Byr frá Grafarkoti unnu 1.flokkinn og hafa því unnið sér inn þáttökurétt á Meistari Meistaranna nú í apríl.

 

Barnaflokkur:

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti - 5,56

2. Guðmar Hólm Ísólfsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi - 5,11

3. Margrét Jóna Þrastardóttir og Frakkur frá Miklaholti - 2,39

4. Arnar Finnbogi Hauksson og Sævar frá Kornsá II - 2,22

5. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli - lauk ekki keppni.

 

Unglingaflokkur:

1. Karítas Aradóttir og Björk frá Lækjamóti - 6,28

2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Máni frá Melstað - 5,83

3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 5,28

4. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga - 4,22

 

3.flokkur:

1. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið - 6,00

2. Elín Sif Holm Larsen og Jafet frá Lækjamóti - 5,61 

3. Agnar Sigurðsson og Dís frá Gauksmýri - 5,50

4. Eva-Lena Lohi og Bliki frá Stóru Ásgeirsá - 5,22

5. Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli - 5,11

 

2.flokkur:


1. Birna Olivia Agnarsdóttir og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi - 6,44

2. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ - 6,39

3. Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka - 6,22

4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti - 6,11

5.Pálmi Geir Ríkharðsson og Sigurrós frá Syðri Völlum - Kom úr B-úrslitum - 6,00

6. Eva Dögg Pálsdóttir og Glitri frá Grafarkoti - 5,44

B-úrslit

Pálmi Geir Ríkharðsson og Sigurrós frá Syðri Völlum - 6,00

7. Jóhann Albertsson og Stúdent frá Gauksmýri - 5,67

8. Elías Guðmundsson og Eldfari frá Stóru Ásgeirsá - 5,61

9. Sigrún Þórðardóttir og Blæja frá Fellskoti - 5,33

 

1.flokkur:


1. Elvar Logi Friðriksson og Byr frá Grafarkoti - 7,28

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu - 7,11 

3. Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti - 6,78 

4. Hörður Óli Sæmundarson og Dáð frá Ási I - 6,78

5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Gróska frá Grafarkoti - 6,33

Einstaklingskeppnin:

Barnaflokkur



1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 34,5 stig
2. Guðmar Hólm Ísólfsson 33 stig
3. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 22,5 stig

Unglingaflokkur


1. Karítas Aradóttir 35 stig
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 26 stig
3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 23 stig

3. flokkur


1. Elín Sif Holm Larsen 31 stig
2. Halldór Sigfússon 19 stig
3. Stine Kragh 17 stig

2. flokkur


1. - 2. Sverrir Sigurðsson 23 stig
1. - 2. Birna Olivia Agnarsdóttir 23 stig
3. Þóranna Másdóttir 21 stig

1. flokkur


1. Elvar Logi Friðriksson 33 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 29 stig
3. Vigdís Gunnarsdóttir 22 stig.

 
Hér fyrir ofan eru svo framtíðarknaparnir í pollaflokknum.

 

 Ástund Hestavöruverslun gaf sigurvegurum í öllum flokkur verðlaun.

SKVH er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninngar 20016.
Flettingar í dag: 1502
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 939391
Samtals gestir: 49514
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:09:08