23.08.2016 14:59

Áskorendamótið í Dæli

 

Þann 26. ágúst klukkan 18:00 mun mótið hefjast
Mótið verður með sama hætti og í fyrra.
Það verður keppt í
Fimmgang 
Fjórgang
Tölti
Tölt T2.
Bara riðin úrslit.

Eftir mót verður grill og biðjum við fólk um að panta.

Grillhlaðborðið kostar 3500 kr á mann

Flettingar í dag: 644
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5246
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 2596594
Samtals gestir: 95144
Tölur uppfærðar: 25.12.2025 04:49:37