22.01.2017 16:00

Þorrablót Þyts



Skemmtilegt fjölskylduþorrablót var haldið í Þytsheimum í gærkvöldi, margir komu saman til að borða þorramat og og fara í leiki og spjalla ;) Komnar eru nokkrar myndir frá kvöldinu inn á heimasíðuna.
Flettingar í dag: 697
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3692599
Samtals gestir: 447064
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 19:26:25