18.02.2017 22:05

Úrslit í fjórgangi Húnvetnsku liðakeppninnar

Þá er fyrsta kvöldi Húnvetnsku Liðakeppninnar lokið.  
Skemmtilegt kvöld þar sem margir frábærir hestar og knapar sýndu listir sínar.

Fjólubláa liðið sigraði kvöldið og náði sér í 81 stig. Gulir náðu 75,5  og Bleikir 51,82  stig.  Nóg af stigum í pottinum og allt getur gerst.

 
8 pollar mættu til leiks og sýndu listir sínar og stóðu sig frábærlega ;)
Indriði Rökkvi og Ronja frá Lindarbergi
Jólin Björk og Léttingur frá Laugarbakka
Tinna Kristín og Freyja frá Geirmundarstöðum
Hafþór Ingi og Ljúfur frá Hvoli
Herdís Erla og Ásjóna frá Grafarkoti 
Svava Rán og Piltur
Erla Rán og Freyja frá Stóru Ásgeirsá
Sigríður Emma og Birtingur frá Stóru ÁsgeirsáHér koma svo úrslit úr öllum flokkum.

Barnaflokkur:

1. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir  og Dropi frá Hvoli 5,73 (gulur)
2. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Stjarna frá Selfossi 5,67 (gulur)
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,57 (bleikur)
4. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 4,97 (bleikur)
5.sæti  Margrét Jóna Þrastardóttir og Melódý frá Framnesi 3,53 (fjólublá)
6. sæti Arnar Finnbogi Hauksson og Birtingur frá Stóru - Ásgeirsá 3,33 (fjólublá)

Unglingaflokkur:
1. sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla -  Moshvoli 5,70 (fjólublár)
2. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,23 (gulur)
3. sæti Lisa Boklund og Hökull frá Þorkelshóli II 5,20 (bleikur)
4. sæti Lara Margret Jónsdóttir og Króna frá Hofi 4,57 (bleikur)

3. flokkur:

Sigurvegari 3. flokks fékk gjafabréf í gistingu á Sindrastöðum.
1. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Sæfríður frá Syðra - Kolugili 4,87 (gulur)
2. sæti Irena Kamp og Glóð frá Þórukoti 4,00 (fjólublár)
3. sæti Hallfríður Ósk Ólafsdóttir og Fróði frá Skeiðháholti 3,87 (bleikur)
4. sæti Helena Halldórsdóttir og Herjann frá Syðra - Kolugili 3,70 (fjólublár)

2. flokkur:
Sigurvegari 2. flokks fékk gjafabréf í gistingu á Bessastöðum 
1.sæti Ásdís Brynja Jónsóttir og Keisari frá Hofi 5,73 (fjólublár)
2. sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 5,70 (fjólublár)
3. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri - Völlum 5,63 (vann b úrslit) (gulur)
4-5 sæti Elín Sif Holm Larsen og Kvaran frá Lækjamóti 5,57 (gulur)
4-5. sæti Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 5,57 (fjólublár)

B úrslit
5. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson go Laufi frá Syðri-Völlum 5,60 (gulur)
6. sæti Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1 5,57 (gulur)
7-8. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 5,27 (bleikur)
7-8. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 5,27 (gulur)
9. sæti Greta Brimrún og Gljá frá Grafakoti 5,17 (bleikur)

1. flokkur: 

Sigurvegari 1. flokks fékk gjafabréf í gistingu með morgunverði í Dæli
1. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Táta frá Grafarkoti 6,60 (fjólublár) 
2. sæti Jessie Huijbers og Vörður frá Vestra - Fíflholti 6,50 (gulur)
3-4.sæti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Flipi frá Bergstöðum Vatnsnesi 6,47 (fjólublár)
3-4 sæti Vigdís Gunnarsdóttir og Nútíð frá Leysingjastöðum II 6,47 (bleikur)
5 sæti Kolbrún Grétardóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli 6,27 (vann b úrslit) (gulur)
6 sæti Elvar Logi Friðriksson og Máni frá Melstað 5,87 (fjólublár)

B - úrslit
6. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli 6,17 (gulur)
7 sæti Friðrik Már Sigurðsson og Vídd frá Lækjamóti 5,53 (bleikur)
8. sæti Jóhann Magnússon og Knár frá Bessastöðum 5,10 (gulur)

Í bæjarkeppninni tóku 5 lið þátt og sigraði lið Sindrastaða kvöldið með 28 stig en í liði Sindrastaða í 4 - gangnum voru Vigdís, Elín Sif, Irina og Guðmar. 
Kidka er aðalstyrktaraðili bæjarkeppninnar

Eydís Ósk tók fullt af myndum og koma þær fljótlega inn í myndaalbúmið hér á síðunni.

Mótanefnd

 

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111448
Samtals gestir: 496450
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 04:51:00