21.02.2017 21:33

TREC-NEFND LH BÝÐUR NÝJA FÉLAGA VELKOMNA!

TREC nefnd LH hefur tekið til starfa að nýju og óskar eftir áhugasömum meðlimum til samstarfs.
Þeir sem hafa áhuga á að starfa með nefndinni eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á disa@landsmot.is fyrir 1.mars 2017.

TREC er ný keppnisgrein sem hefur verið að ryðja sér til rúms víðsvegar um heim. Keppnisgreinin samanstendur af þrautabraut, gangtegundakeppni og ratleik sem hentar öllum aldurshópum og öllum hrossum. Hérlendis hefur nokkrum sinnum verið keppt í hluta af TREC, þá oftast í þrautabrautinni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá keppni í TREK sem var sett upp á Melgerðismelum - http://youtu.be/GCQc-vhyoaE

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 575
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 3800214
Samtals gestir: 459528
Tölur uppfærðar: 28.2.2020 09:02:59