09.03.2017 09:42

Úrslit í KS deildinni í gærkvöldi

Tveir Þytsfélagar komust í úrslit í gærkvöldi í fimmgangi í KS deildinni, Helga Una Björnsdóttir og Örvar frá Gljúfri enduðu í 2. sæti með einkunnina 6,62 og Ísólfur Líndal og Ganti frá Dalbæ voru í b úrslitum og enduðu í 7 sæti með einkunnina 6,64.

Til hamingju með árangurinn knapar. Helga Una og Örvar frá Gjúfri (mynd af facebook síðu KS deildarinnar)


Úrslit kvöldsins

A-úrslit
1.Þórarinn Eymundsson - Narri frá Vestri Leirárgörðum - 7,17
2.Helga Una Björnsdóttir - Örvar frá Gljúfri - 6,62
3.Mette Mannseth - Karl frá Torfunesi - 6,57
4.Finnbogi Bjarnason - Dynur frá Dalsmynni - 5,74
5.Flosi Ólafsson - Grámann frá Hofi - 4,60

B-úrslit
6. Bjarni Jónasson - Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli - 6,67
7.Ísólfur Líndal - Ganti frá Dalbæ - 6,64
8.Magnús Bragi Magnússon - Snillingur frá Íbishóli - 6,52
9.Elvar Einarsson - Roði frá Syðra-Skörðugili - 6,12
10.Líney María Hjálmarsdóttir - Léttir frá Þjóðólfshaga 3 - 6,10

Flettingar í dag: 644
Gestir í dag: 181
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3692546
Samtals gestir: 447058
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 18:54:56