30.03.2017 22:21

Lokatími hjá krökkunum

 

Mánudaginn 3. apríl er seinasti tíminn í reiðþjálfuninni og keppnisþjálfuninni.

Langar okkur því að allir krakkarnir sem tekið hafa þátt í vetur í reiðþjálfun, keppnisþjálfun og knapamerkjum 1 og 2 að koma í reiðhöllina kl 16:30 án hesta og við ætlum að sprella eitthvað saman.


Kl 18:00 ætlum við samt sem áður að hafa reiðkennslu í knapamerki 1 og 2 en þar eru eftir 2-3 tímar fyrir próf.

Flettingar í dag: 697
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3692599
Samtals gestir: 447064
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 19:26:25