12.02.2018 13:20

ATHUGIÐ FRESTUN VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ORSAKA !!!Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar - Trec

 

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður haldið sunnudaginn 18. febrúar kl. 15.00.

Skráning er hafin og skal vera búið að skrá kl. 12:00 föstudaginn 16. febrúar.

Skrá skal á netfangið thytur1@gmail.com

Skráningargjaldið er kr. 1.500 fyrir fullorðna og kr. 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.

kt: 550180-0499

Rnr: 0159-15-200343

Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki.

Við skráningu skal taka fram nafn keppanda og nafn hests.



Aðgangseyrir er kr. 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.



SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

  

Mót Húnvetnsku liðakeppninnar 2018



Mótin verða fjögur 2018 og að auki sameiginlegt lokamót með Skagfirðingum og Eyfirðingum sem verður þann 14. apríl nk.


 Fyrsta mót verður haldið laugardaginn 17. febrúar, keppt verður í Trec.

 Annað mótið verður haldið laugardaginn 10. mars og þá verður keppt í fjórgangi V3 í 1., 2. og unglingaflokki, V5 í barnaflokki og 3. flokki.

 Þriðja mótið verður haldið sunnudaginn 25. mars og þá verður keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum. Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi.

 Fjórða mótið verður haldið laugardaginn 7. apríl og þá verður keppt í 100 m. skeiði,  tölti T3 í 1., 2. og unglingaflokki og T7 í barna og 3. flokki.


Keppt verður í kvenna og karlaliðum.


Mótanefnd

 

Flettingar í dag: 3129
Gestir í dag: 123
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 960714
Samtals gestir: 50269
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 23:18:56