26.02.2018 08:52

Skráning á Svínavatn 2018Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.
Skráning er á sportfengur.com hjá Hestamannafélaginu Neisti. Lokað verður fyrir skráningu á miðnætti miðvikudaginn 28.febrúar.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.
Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.
Flettingar í dag: 318
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 3247
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3791486
Samtals gestir: 458376
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 12:47:20