08.03.2018 16:25

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar. 10.03.2018

LAUGARDAGINN 10. MARS KL. 15.00 Í ÞYTSHEIMUM

Nú hafa knapar tekið fram fjórgangs hesta sína og ætla að mæta með þá til keppni í Þytsheimum á laugardaginn. Við hvetjum alla til að koma í Þytsheima og skemmta sér með okkur. Aðgangseyrir 500 krónur fyrir 12 ára og eldri.

Kaffinefndin verður að störfum eins og endranær með úrvals bakkelsi.

Minnum á skráningargjöldin

kt: 550180-0499 

Rnr: 0159-15-200343

Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com áður en keppni hefst.

 

Dagskrá:

Forkeppni

1. flokkur

2 .flokkur

3 .flokkur

Hlé

Pollar

Unglingar

Unglingar úrslit

Barnaflokkur

Barnaflokkur úrslit

Úrslit 1.-3. flokkur

 

B-úrslit 2.flokkur

úrslit 3.flokkur  

A-úrslit 2. flokkur

úrslit 1.flokkur

 

RÁSLISTAR

 

1. Flokkur:    

  1. Holl - hægri

        Jónína Lilja Pálmadóttir - Herjann

        Fanney Dögg Indriðadóttir - Ísó

2. Holl - vinstri

        Herdís Einarsdóttir - Griffla

        Ísólfur Líndal Þórisson - Nútíð

3. Holl - hægri

        Vigdís Gunnarsdóttir - Álfadrottning

        Jóhann Magnússon - Magga Stína

4. Holl -vinstri

        Friðrik Már Sigurðsson - Valkyrja

        Kolbrún Grétarsdóttir - Jaðrakan

5. Holl -hægri

        Elvar Logi Friðriksson - Gljá

        Jónína Lilja Pálmadóttir - Stella

6. Holl - hægri

        Fanney Dögg Indriðadóttir - Trygglind

       

2. Flokkur:

1. Holl - vinstri

        Sverrir Sigurðsson - Krummi

        Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla

2. Holl - hægri

        Eva Dögg Pálsdóttir - Arða

        Pálmi Geir Ríkharðsson - Laufi    

3. Holl - vinstri

        Fanndís Ósk Pálsdóttir - Máni

        Þorgeir Jóhannesson - Birta

4. Holl - vinstri

        Stine Kragh - Þór

        Helga Rós Níelsdóttir - Dugur

5. Holl - hægri

        Lýdía Þorgeirsdóttir - Veðurspá

        Matthildur Hjálmarsdóttir - Frakkur

6. Holl - vinstri

        Kolbrún Stella Indriðadóttir - Grágás

        Þórhallur Magnús Sverrisson - Frosti

7. Holl - hægri

        Fríða Marý Halldórsdóttir - Muninn

        Birna Olivia Ödquist - Ármey

8. Holl - vinstri

        Sverrir Sigurðsson - Byrjun

        Greta Brimrún Karlsdóttir - Sena

9. Holl - vinstri

        Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull

        Pálmi Geir Ríkharðsson - Grímnir

10. Holl - hægri

        Halldór Pálsson - Stefnir

        

3. Flokkur:

1.    Holl - vinstri

        Eva-Lena Lohi - Bliki

        Ragnar Smári Helgason - Styrkur

2.      Holl - vinstri

        Aðalheiður Sveina Einarsdóttir - Brúnkolla

        Þröstur Óskarsson - Gáski

3.     Holl - vinstri

        Sigurður Björn Gunnlaugsson - Amor

        Jennelie Hedman - Mökkur

4.     Holl - hægri

        Jóhannes Ingi Björnsson - Prins

        Eva-Lena Lohi - Kolla

 

Unglingaflokkur :

  1. Holl - hægri

        Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Kjarval

        Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson - Þokki

2. Holl - vinstri

        Rakel Gigja Ragnarsdóttir - Vídalín

        Margrét Jóna Þrastardóttir - Smári

 

Barnaflokkur:

  1. Holl - vinstri

    Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi

    Indriði Rökkvi Ragnarsson - Ronja

2. Holl - vinstri

    Guðmar Hólm Ísólfsson - Kórall

 

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

 

Flettingar í dag: 2293
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 940182
Samtals gestir: 49515
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:08:43