06.04.2018 17:28

LOKAMÓT HÚNVETNSKU LIÐAKEPPNINNAR

 

 

 

Fjórða og lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður laugardaginn 7. apríl og hefst kl. 10:30 árdegis.

 

Við hvetjum alla til að koma í Þytsheima og skemmta sér með okkur.. Aðgangseyrir 500 krónur fyrir 12 ára og eldri.

Kaffinefndin verður að störfum eins og endranær og býður upp á heitan og næringarríkan hádegismat á góðu verði, og að sjálfsögðu annað góðgæti í munn og maga.

Minnum þá á sem enn eiga ógreidd skráningargjöld að greiða til að öðlast keppnisrétt.

kt: 550180-0499 

Rnr: 0159-15-200343

Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

 

Dagskrá: 

 

100 M SKEIÐ - EF VALLARAÐSTÆÐUR ÚTI LEYFA !!!

Unglingar T3

3. flokkur T-7

2. Flokkur T-3

  1. Flokkur T-3    

 

Hádegishlé

 

Pollaflokkur 

B-úrslit 2. flokkur

B-úrslit 1. flokkur

Börn úrslit 

Unglingar úrslit

3. flokkur úrslit - allir keppendur

A-úrslit 2. flokkur

A-úrslit 1. flokkur

Verðlaunaafhending 

 

Ráslistar:

 

Skeið:

1 Jóhann Magnússon / IS2011255571, Fröken frá Bessastöðum 

2 Guðjón Örn Sigurðsson / IS2009288421, Lukka frá Úthlíð 

3 Halldór P. Sigurðsson / IS2008255224, Sía frá Hvammstanga 

4 Fríða Marý Halldórsdóttir / IS2003255224, Stella frá Efri-Þverá 

5 Kolbrún Grétarsdóttir / IS2003155501, Ræll frá Gauksmýri 

UNGLINGAR T-3

1 V Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði 

2 H Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 

2 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti 

3 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla- Moshvoli 

3 H Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti 

3. Flokkur T-7

1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Freisting frá Hvoli 

1 V Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Dimma frá Holtsmúla 2 

1 V Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli 

2 H Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 

2 H Sigurður Björn Gunnlaugsson Amor frá Fremri-Fitjum 

2 H Ragnar Smári Helgason Vídalín frá Grafarkoti 

2. FLokkur T-3

1 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi 

1 H Jóhann Albertsson Stúdent frá Gauksmýri 

2 V Matthildur Hjálmarsdóttir Frakkur frá Bergsstöðum Vatnsnesi 

2 V Eline Schriver Klaufi frá Hofi 

3 H Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 

3 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Gljá frá Grafarkoti 

4 H Fanndís Ósk Pálsdóttir Máni frá Melstað 

4 H Birna Olivia Ödqvist Ármey frá Selfossi 

  1. Flokkur T-3

1 H Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli 

1 H Jóhann Magnússon Brana frá Þóreyjarnúpi 

2 V Bergrún Ingólfsdóttir Gustur frá Kálfholti 

3 H Herdís Einarsdóttir Gróska frá Grafarkoti 

3 H Friðrik Már Sigurðsson Valkyrja frá Lambeyrum 

4 H Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri- Völlum 

4 H Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti 

5 H Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 

 

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 830
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 3792799
Samtals gestir: 458591
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 18:06:16