08.05.2018 09:00

Rannsókn

Rannsóknin er hluti af meistaraverkefni mínu í Landfræði við Háskóla Íslands, undir leiðsögn Rannveigar Ólafsdóttur og Þorvarðar Árnasonar. Ég hafði samband við ríflega 260 félagasamtök vegna þessarar rannsóknar og því er hún langviðamesta rannsókn sinnar tegundar á Íslandi. Það væri mjög mikils virði fyrir rannsóknina ef félagsmenn í Hestamannafélagsins Þyts myndu taka þátt í henni.

Hér kemur hlekkur á könnunina: https://scanmail.trustwave.com/?c=120&d=sZTs2iKN111vMpOFT373AL_JvDBK3Cm2TTbmyI225g&u=https%3a%2f%2fhaskoliislands%2equaltrics%2ecom%2fjfe%2fform%2fSV%5fa2IZHPNI3eHOWrj

Hægt verður að svara könnuninni til og með 10. maí næstkomandi.

Mér þætti vænt um að vita hvort þú sjáir þér fært að verða við þessari bón minni eða ekki.

Með bestu þökkum fyrir aðstoðina,

 

Michaël Bishop

(mail: mvb3@hi.is)

Flettingar í dag: 2855
Gestir í dag: 156
Flettingar í gær: 5158
Gestir í gær: 128
Samtals flettingar: 974540
Samtals gestir: 50871
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 12:59:38