09.08.2018 08:17
Dagskrá íþróttamóts Þyts
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá íþróttamótsins, ráslistar koma inn í dag eða á morgun. Minnum á farandbikarana, koma með þá í dómskúrinn fyrir úrslitin á sunnudag. Einnig þarf að greiða skráningargjöld fyrir mót til að eiga keppnisrétt á mótinu.
Fjórgangur 1 flokkur
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur börn
Fjórgangur 2 flokkur
Fimmgangur 1 flokkur
Hádegishlé
100 m skeið
Tölt 1 flokkur Tölt unglingar
Tölt ungmennaflokkur
Tölt börn
Tölt 2 flokkur
Sunnudagur
ÚRSLIT hefjast kl 10:00
Fjórgangur 1 flokkur
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur börn
Fjórgangur 2 flokkur
Fimmgangur 1 flokkur
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur börn
Fjórgangur 2 flokkur
Fimmgangur 1 flokkur
Hádegishlé
Pollaflokkur
ÚRSLIT :
Tölt 1 flokkur
Tölt unglingaflokkur
Tölt ungmennaflokkur
Tölt börn
Tölt 2 flokkur
Gæðingaskeið
Mótanefnd
Skrifað af Mótanefnd
Flettingar í dag: 2171
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 4990
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2329734
Samtals gestir: 93175
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 12:24:52