12.08.2018 21:07

Úrslit íþróttamóts Þyts 2018



Þá er íþróttamóti Þyts lokið, veðrið lék við okkur á úrslitadeginum, einn besti dagur sumarsins veðurlega séð. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Tölt T3 1. flokkur A úrslit T
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,78
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,39
3 Jóhann Magnússon Brana frá Þóreyjarnúpi Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,33
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,22
5 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17

Tölt T3 unglingaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 6,50
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,17
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 6,11
4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,61

Tölt T3 ungmennaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi Rauður/milli-skjótt Neisti 6,00
2 Marie Holzemer Jafet frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,78
3 Sara Lind Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sleipnir 5,06

Tölt T7 barnaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sabrína frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50
2-3 Kristinn Örn Guðmundsson Indriði frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,33
2-3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Rauðey frá Syðri-Reykjum Rauður/milli-einlitt Þytur 5,33
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aladín frá Torfunesi Jarpur/ljóseinlitt Þytur 5,17

Tölt T7 2. flokkur A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,50
3 Eyjólfur Sigurðsson Ofsi frá Áslandi Rauður/milli-einlitt Þytur 5,25
4 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Snerting frá Efri-Þverá Brúnn/mó-einlitt Þytur 4,75

Fjórgangur V2 1. flokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,93
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,10
4 Jóhanna Friðriksdóttir Ída frá Varmalæk 1 Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,00
5 Jónína Lilja Pálmadóttir Stella frá Syðri-Völlum Rauður/milli-einlitt Þytur 5,77

Fjórgangur V2 unglingaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 6,50
2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 6,37
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,23
4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,10
5 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,67

Fjórgangur V2 ungmennaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Marie Holzemer Kvaran frá Lækjamóti Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,40
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,60
3 Sara Lind Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sleipnir 5,57

Fjórgangur V5 barnaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,96
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 6,04
3 Kristinn Örn Guðmundsson Indriði frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 3,92

Fjórgangur V5 2. flokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sonja Líndal Þórisdóttir Erpur frá Lækjamóti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,42
2 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 Jarpur/dökk-einlitt Þytur 6,08
3 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Flosi frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt Þytur 5,17
4 Magnús Ásgeir Elíasson Mánadís frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,54
5 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,12

Fimmgangur F2 1. flokkur A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,60
2 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,55
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,00
4 Kolbrún Grétarsdóttir Rödd frá Gauksmýri Brúnn/mó-skjótt Þytur 5,43
5 Magnús Ásgeir Elíasson Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,38

100 m skeið:
1. Jóhann Magnússon og Fröken frá Bessastöðum 8,03
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Eydís frá Keldudal 10,93
3. Friðrik Már Sigurðsson og Kögun frá Lækjamóti 11,84

Gæðingaskeið:
1. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Uni frá Neðri-Hrepp 4,17
2. Jóhann Magnússon og Atgeir frá Bessastöðum 3,79
3. Friðrik Már Sigurðsson og Kögun frá Lækjamóti 2,29

Tveir pollar komu fram og stóðu sig ofsalega vel, Benedikt Nökkvi Jóhannsson var á Andvara frá Þorbergsstöðum og Sigríður Emma Magnúsdóttir mætti með Glitni frá Korsá.


Stigahæsti knapi í barnaflokki: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Stigahæsti knapi í unglingaflokki: Eysteinn Tjörvi Kristinsson
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina í ungmennaflokki, Sara Lind Sigurðardóttir og Laufi frá Syðri-Völlum
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina í 2. flokki: Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Flosi frá Litlu Brekku
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina í 1. flokki: Kolbrún Grétarsdóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli

Mótanefnd þakkar starfsfólki og keppendum fyrir frábæra daga og mikla þolinmæði gagnvart tæknivandamálum sem öll redduðust á endanum !!!!


Flettingar í dag: 1062
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 936390
Samtals gestir: 49492
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 09:54:17