06.02.2019 20:51

Eysteinn og Guðmar að keppa á sunnudaginn

 

 

Fyrsta mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar 2019, Hrímnis fjórgangurinn, fer fram í TM reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, þann 10. febrúar.

44 knapar eru skráðir til leiks og verður afar spennandi að fylgjast með þeim etja kappi. Keppni hefst kl 13:00 og það verður veitingasala á staðnum.

Við hvetjum alla til þess að mæta og styðja við bakið á ungu knöpunum okkar en eins og áður þá er aðgangur ókeypis.

Hér er linkur á viðburðinn á Facebook https://www.facebook.com/events/256781528551433/ en þar munu nánari upplýsingar vera birtar.

 

Liðin sem keppa í Meistaradeild Líflands og æskunnar 2019.

 

Austurkot

Elín Þórdís Pálsdóttir

Jón Ársæll Bergmann

Sigurður Steingrímsson

Þórey Þula Helgadóttir

 

Cintamani

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Jóhanna Guðmundsdóttir

Signý Sól Snorradóttir

 

Equsana

Aníta Eik Kjartansdóttir

Diljá Sjöfn Aronsdóttir

Maríanna Ólafsdóttir

Natalía Rán Leonsdóttir

 

  1. Hauksson

Arnar máni Sigurjónsson

Haukur Ingi Hauksson

Kristján Árni Birgisson

Kristófer Darri Sigurðsson

 

Josera

Aron Ernir Ragnarsson

Kári Kristinsson

Sölvi Freyr Freydísarson

Þorvaldur Logi Einarsson

 

Leiknir

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Heiður Karlsdóttir

Matthías Sigurðsson

Selma Leifsdóttir

 

Lið Stjörnublikks

Agnes Sjöfn Reynisdóttir

Kristrún Ragnhildur Bender

Rakel Ösp Gylfadóttir

Sara Bjarnadóttir

 

Margretarhof

Glódís Rún Sigurðardóttir

Katla Sif Snorradóttir

Sigrún Högna Tómasdóttir

Védís Huld Sigurðardóttir

 

Poulsen

Arndís Ólafsdóttir

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir

Hrund Ásbjörnsdóttir

Kristín Hrönn Pálsdóttir

 

Team Hofsstaðir / Sindrastaðir

Eysteinn Tjörvi Kristinsson

Guðmar Hólm Líndal

Guðný Dís Jónsdóttir

Helga Stefánsdóttir

 

Traðarland

Ásdís Agla Brynjólfsdóttir

Benedikt Ólafsson

Hákon Dan Ólafsson

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Flettingar í dag: 2577
Gestir í dag: 141
Flettingar í gær: 5158
Gestir í gær: 128
Samtals flettingar: 974262
Samtals gestir: 50856
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:44:31