25.02.2019 12:38

Næsta mót er T2 í KS deildinniFramundan er slaktaumatölt í meistaradeild KS í hestaíþróttum en síðast var keppt í gæðingafimi svo að þetta er annað mótið í þessari spennandi mótaröð. Slaktaumatöltið fer fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki miðvikudaginn 27.febrúar og keppni hefst klukkan 19:00. Húsið opnar klukkan 18:00.

Ísólfur Líndal sigraði gæðingafimina á Krumma frá Höfðabakka og mætir hann aftur til leiks á honum. Elvar Logi Friðriksson sem varð annar í gæðingafimi á Grifflu frá Grafarkoti mætir einnig á henni sem og Fanney Dögg Indriðadóttir sem varð í fjórða sæti síðast en hún mætir á Trygglind frá Grafarkoti.

Ráslisti

Nr. Knapi Hestur

1 Höskuldur Jónsson Svörður frá Sámsstöðum

2 Guðmundur Karl Tryggvason Skriða frá Hlemmiskeiði 3

3 Barbara Wenzl Loki frá Litlu-Brekku

4 Finnur Jóhannesson Freyþór frá Mosfellsbæ

5 Freyja Amble Gísladóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum

6 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná

7 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti

8 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Kamban frá Húsavík

9 Mette Mannseth Hryðja frá Þúfum

10 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I

11 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd

12 Fanndís Viðarsdóttir Krummi frá Egilsá

Hlé 15 mín

13 Líney María Hjálmarsdóttir Sjarmör frá Varmalæk

14 Guðmar Freyr Magnússon Sátt frá Kúskerpi

15 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Védís frá Saurbæ

16 Arnar Bjarki Sigurðarson Ötull frá Narfastöðum

17 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti


18 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk

19 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka

20 Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg

21 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði

22 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

23 Gísli Gíslason Blundur frá Þúfum

24 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum


Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni gegn vægu gjaldi. En útsendinguna má nálgast hér

Staðan í einstaklingskeppninni

Ísólfur Líndal Þórisson 24 stig
Elvar Logi Friðriksson 22 stig

Sina Scholz 20 stig
Fanney Dögg Indriðadóttir 18 stig
Freyja Amble 17 stig
Þórarinn Eymundsson 17 stig
Mette Mannseth 15 stig
Artemisia Bertus 14 stig
Elvar Einarsson 13 stig
Snorri Dal 13 stig
Þorsteinn Björnsson 13 stig
Barbara Wenzl 11 stig
Anna Björk Ólafsdottir 10 stig
Bjarni Jónasson 9 stig
Líney María Hjálmarsdóttir 7,5 stig
Árný Oddbjörg Oddsdóttir 7,5 stig
Guðmar Freyr Magnússon 5,5 stig
Sigrún Rós Helgadóttir 5,5 stig
Fanndís Viðarsdóttir 3,5 stig
Vignir Sigurðsson 3,5 stig
Pétur Örn Sveinsson 1,5 stig
Konráð Valur Sveinsson 1,5 stig
Guðmundur Karl Tryggvason 1 stig
Magnús Bragi Magnússon 1 stigLiðakeppni

Team Skoies/Prestige 64


Hrímnir 44,5

Þúfur/ 40

Hofstorfan 39

Leikniskerrur 24,5

Kerchaert 20

Lið Flúðasveppa 14

Team Byko 8
Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4105980
Samtals gestir: 495221
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 13:20:35