20.03.2019 09:43

Lokamótið í áhugamannadeildini á morgun

Lokamótið í áhugamannadeild Spretts verður á morgun, fimmtudaginn 21.03 og hefst kl. 19.00 Þeir Þytsfélagar sem keppa eru Sverrir Sigurðsson á Flikku frá Höfðabakka, Kolbrún Grétarsdóttir á Stapa frá Feti og Kolbrún Stella Indriðadóttir á Ísó frá Grafarkoti.

Holl Hönd Knapi Hestur

1 H Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri
1 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I
1 H Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti
2 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum
2 V Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi
2 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum
3 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I
3 H Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti
3 H Svanhildur Hall Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ
4 V Helga Gísladóttir Saga frá Blönduósi
4 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla
4 V Edda Hrund Hinriksdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti
5 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sveðja frá Ási 1
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal
5 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
6 H Kristinn Skúlason Vakar frá Efra-Seli
6 H Páll Bjarki Pálsson Líney frá Þjóðólfshaga 1
6 H Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli
7 H Jóna Margrét Ragnarsdóttir Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
7 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi
7 H Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2
8 V Sigurjón Gylfason Örn frá Kirkjufelli
8 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli
8 V Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Gullbringu
9 H Haraldur Haraldsson Gjöf frá Strönd II
9 H Ida Thorborg Vallarsól frá Völlum
9 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ
10 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
10 H Birta Ólafsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ
10 H Rúrik Hreinsson Hekla frá Þingholti
11 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
11 H Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól
12 V Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi
12 V Halldór Gunnar Victorsson Djörfung frá Reykjavík
12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2
13 V Cora Claas Fróði frá Ketilsstöðum
13 V Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum
14 V Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku
14 V Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi
15 H Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni
15 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum
15 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2
16 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi
16 H Sverrir Sigurðsson Flikka frá Höfðabakka
16 H Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi
17 V Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú
17 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga
17 V Hermann Arason Gletta frá Hólateigi

Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111275
Samtals gestir: 496428
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 01:37:48