15.07.2019 12:14

Niðurstöður opna Gæðingamóts Þyts 2019

Um helgina var Gæðingamót Þyts, mótið var opið mót. Veðrið lék við okkur ótrúlegt en satt. Mótanefnd vill þakka öllum sem komu að mótinu. Knapi mótsins var valinn af dómurum, Jóhann B Magnússon en hann sigraði bæði 100 m skeið og A flokk ásamt því að ná öðru hrossi inn í úrslitin og var með hross í úrslitum í B flokki. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Eldur frá Bjarghúsum sem sigraði B flokk með einkunnina 8,84. Hér má sjá niðurstöður mótsins. 

A flokkur 

A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,42
2 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,36
3 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,27
4 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,15
5 Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,90     
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,27
2 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,24
3 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,16
4 Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,14
5 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
6 Trúboði frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,99
7 Kyrrð frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,96
8 Prýði frá Dæli Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,87
9 Arða frá Grafarkoti Eva Dögg Pálsdóttir Rauður/milli-nösótt Þytur 7,83
10 Uni frá Neðri-Hrepp Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Grár/bleikurskjótt Þytur 7,78

B flokkur
A úrslit 


Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,84
2 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,48
3 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,48
4 Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,36
5 Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,32
Forkeppni  
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,51
2 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41
3 Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,36
4 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,34
5 Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,16
6 Smiður frá Ólafsbergi Guðjón Gunnarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,14
7 Sigurrós frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,12
8 Griffla frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08
9 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,08
10 Sædís frá Kanastöðum Eydís Anna Kristófersdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,06
11 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,02
12 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
13 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 7,92
14 Draumur frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83
15 Hreyfing frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,14

Barnaflokkur      


A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,26
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,21
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,11
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,02

Unglingaflokkur


A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Raublesóttur Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,33
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,01
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 8,28
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,20
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 7,87
5 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,76

B flokkur ungmenna
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,29
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,17

100 m skeið
1. Jóhann B Magnússon og Fröken frá Bessastöðum 7,61 sek
2. Elvar Logi Friðriksson og Þyrill frá Djúpadal 8,21 sek
3. Finnbogi Bjarnason og Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti 8,26 sek

100 m brokk 

1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Gáta frá Hvoli 14,73 sek
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Freyðir frá Grafarkoti 17,21 sek
aðrir stukku upp



Flettingar í dag: 1852
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 962680
Samtals gestir: 50322
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:57:03