13.11.2019 11:06

Uppskeruhátíð Þyts tókst vel

 

Ræktunarbú ársins var Höfðabakki, á myndinni tekur Sverrir Sigurðsson við verðlaunum ásamt börnum sínum Þórhalli og Elísu.

 

Hátíðin var haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga sl. laugardag. Hún tókst afar vel, frábær matur að hætti Þórhallar M. Sverrissonar og skemmtiatriði hjá skemmtinefnd Þyts.

Eftir mat, verðlaun og skemmtiatriði var ball með strákunum úr Kókos og Hrafnhildi Ýr. Margt var um manninn og mjög góð stemmning. 

 

Efstu kynbótahross voru verðlaunuð, knapar ársins og ræktunarbú ársins sem var að þessu sinni Höfðabakki, en þau áttu frábært ræktunarár og voru einnig tilnefnd á landsvísu í ár. 

 

Knapar ársins í 1. flokki

1. Jóhann B. Magnússon

2. Helga Una Björnsdóttir

3. Elvar Logi Friðriksson

 

Knapar ársins í 2. flokki

1. Kolbrún Stella Indriðadóttir

2. Þóranna Másdóttir

3. Sigrún Eva Þórisdóttir

 

Knapar ársins í ungmennaflokki

1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir

2. Karítas Aradóttir

3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 

 

Kynbótahross ársins 

 

Stóðhestar 4 v.

1.sæti Atli frá Efri-Fitjum a.e 8,23  

 2.sæti Garri frá Bessastöðum a.e 7,68

Hryssur 4 v.

1.sæti Örk frá Lækjamóti a.e 7,97

 2.sæti Hrönn frá Lækjamóti a.e 7,87

3.sæti Sif frá Bessastöðum a.e 7,78

Stóðhestar 5 v.

1.sæti Áfangi frá Víðidalstungu II a.e 8,20

2.sæti Sjafnar frá Syðra-Kolugili a.e 8,15

Hryssur 5 v.

1.sæti Písl frá Höfðabakka a.e 8,27

2.sæti Djásn frá Lækjamóti a.e 8,22 

3.sæti Stjórn frá Gauksmýri a.e 7,98

Stóðhestar 6 v.

1.sæti Gustur frá Efri-Þverá a.e 8,33 

2.sæti Spölur frá Efri-Þverá a.e 8,21

Hryssur 6 v. 

1.sæti Drift frá Höfðabakka a.e 8,43

2.sæti Byrjun frá Höfðabakka a.e 8,40

3.sæti Frelsun frá Bessastöðum a.e 8,28

Stóðhestar 7 v.

1.sæti Lómur frá Hrísum a.e 8,67

2.sæti Garri frá Gröf a.e 8,12

3.sæti Rignir frá Efri-Fitjum a.e 7,80

Hryssur 7 v.

1.sæti Flikka frá Höfðabakka a.e 8,49

2.sæti Brúney frá Grafarkoti a.e 8,24 

3.sæti Villa frá Efri-Þverá a.e 8,17

 

Hæst dæmdi stóðhestur Lómur frá Hrísum Eink. 8,67 Rækt. Karl Guðmundur Friðriksson

 

 

 

Hæst dæmda hryssa: Flikka frá Höfðabakka Eink. 8,49 Rækt. Sigrún Kristín Þórðardóttir Sverrir Sigurðsson

 

 
 
Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 628
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 3879113
Samtals gestir: 469873
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 03:05:19