23.11.2019 10:25

Vetrarmótaröð Þyts 2020

Vetrarmótaröð Þyts 2020

 

Mótaröðin í ár verður einstaklingskeppni, þar sem stigahæstu keppendurnir verða verðlaunaðir í lok mótaraðar.

 Hér má sjá dagsetningar mótanna:


1 feb: Fjórgangur

22 feb: Fimmgangur og fjórgangur fyrir léttari flokka

8 mars: Unghrossakeppni, slaktaumatölt og skeið (mögulega T7 fyrir léttari flokka)

21 mars: Tölt




Mótanefnd

Flettingar í dag: 4393
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2064463
Samtals gestir: 89338
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 18:14:29