08.03.2020 18:23

Úrslit fyrsta Vetrarmóts Þyts

Keppt var í fjórgangi og fimmgangi í Vetrarmótaröð Þyts, fyrsta mótið í vetur í mótaröðinni. 1. og 2. flokkur voru sameinaðir í 1 flokk og þar var keppt í V3 og F2. Í 3. flokki var keppt í V5, í barnaflokki í V5 og unglingaflokki í V2. Einn polli mætti, Sigríður Emma og var það afi hennar Elías Guðmundsson sem teymdi undir. 

Úrslit mótsins má sjá hér fyrir neðan: 

Fjórgangur V3
Opinn flokkur
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 7,07
2-3 Fanney Dögg Indriðadóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,47
2-3 Elvar Logi Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 6,47
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Sena frá Efri-Fitjum Bleikur/ál/kol.einlitt Þytur 5,87
5 Jóhann Albertsson Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,77

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,73
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,53
8 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,17
9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 4,70
10 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,43

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,53
2 Elvar Logi Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 6,20
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,13
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Sena frá Efri-Fitjum Bleikur/ál/kol.einlitt Þytur 5,83
5 Jóhann Albertsson Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,47
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,43
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,17
8-9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 5,07
8-9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,07
10 Magnús Ásgeir Elíasson Ástríkur frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,77
11 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,70
12 Þröstur Óskarsson Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,20

Unglingaflokkur


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,40
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,17
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,77

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,33
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,43
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 4,93
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,00

Fjórgangur V5
3. flokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
2 Julia Sabrina Snerpa frá Efri-Fitjum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83
3 Karoline Ulrich Miskunn frá Gauksmýri Bleikur/fífil-einlitt Þytur 5,17
4 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,12
5 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 4,21

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,77
3 Julia Sabrina Snerpa frá Efri-Fitjum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
4 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,70
5 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,17
6 Karoline Ulrich Miskunn frá Gauksmýri Bleikur/fífil-einlitt Þytur 4,97

Barnaflokkur
A úrslit 


Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,88
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,46
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,92

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,93
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,77
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,27

Fimmgangur F2
Opinn flokkur
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,07
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,95
3 Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt Þytur 5,83
4 Elvar Logi Friðriksson Styrkur frá Króki Grár/brúnneinlitt Þytur 5,57
5 Greta Brimrún Karlsdóttir Ísafold frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,38

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,64
7 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,48
8 Magnús Ásgeir Elíasson Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/dökk-stjörnótt Þytur 4,19
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Elja frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,17

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50
2 Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,43
3 Elvar Logi Friðriksson Styrkur frá Króki Grár/brúnneinlitt Þytur 5,03
4 Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt Þytur 4,83
5 Greta Brimrún Karlsdóttir Ísafold frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,80
6 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,47
7 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 4,20
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Elja frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,00
9 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 3,70
10 Magnús Ásgeir Elíasson Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/dökk-stjörnótt Þytur 3,53
11 Magnús Ásgeir Elíasson Náttfari frá Stóru-Ásgeirsá Grár/brúnneinlitt Þytur 2,27
12 Halldór P. Sigurðsson Tara frá Hvammstanga Grár/jarpureinlitt Þytur 0,00
Flettingar í dag: 482
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108778
Samtals gestir: 495749
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 19:11:25