20.03.2020 10:06

Reiðhöllin - sóttkví

Viljum minna á reglur varðandi fólk sem situr í sóttkví. 

Þeir sem eru í sóttkví mega ekki sækja mannamót af nokkru tagi eða staði þar sem margir koma saman, s.s. verslanir, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar, hesthús, reiðhallir, sameiginleg útivistarsvæði og ekki fá gesti inn á heimili sitt. Sjá nánar um sóttkví á heimasíðu www.covid.is  https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/fyrirbyggjandi/smitvarnir/sottkvi/ 

Ef Þytsfélagar sem eru í sóttkví fara ekki eftir þessum fyrirmælum þá þarf að loka reiðhöllinni.

Flettingar í dag: 908
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 3121
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2419108
Samtals gestir: 93678
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 12:32:02