28.03.2022 03:29

Vetrarmótaröð Þyts - úrslit lokamóts

                                                                                             
  

        Mynd af Þorgeiri Jóhannessyni og Birtu frá Áslandi, sigurvegarar 2. flokks (Mynd frá Kristínu Þorgeirsdóttur)

 

Lokamótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið sunnudaginn 27. mars og keppt í T7 í öllum flokkum og svo var einn flokkur í T4 og einn flokkur í F2. Mótanefnd þakkar öllum sem hafa komið að mótunum í vetur fyrir aðstoðina og gaman að hægt var að halda mót eftir þesssa löngu pásu. Tveir pollar tóku þátt en það voru Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Ýmir Andri Elvarsson.

 
 

                                                       

 

Úrslit má sjá hér fyrir neðan:

 

Fimmgangur F2

 

Fullorðinsflokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 7,00

2 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti IIRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,76

3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,26

4 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,95

5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 4,57

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,73

2 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti IIRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,53

3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,03

4Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,73

5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 5,67

6 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt Þytur 5,50

7 Linnea Sofi Leffler Bitra frá LækjamótiJarpur/rauð-einlitt Þytur 3,33

 

Tölt T7

 

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá KvistumBrúnn/milli-einlitt Þytur 7,33

2 Elvar Logi Friðriksson Tindáti frá KollaleiruBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,33

3 Jóhann Magnússon Ítalía frá Eystra-FróðholtiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,92

4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,75

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá KvistumBrúnn/milli-einlitt Þytur 7,10

2 Elvar Logi Friðriksson Tindáti frá KollaleiruBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,03

3 Jóhann Magnússon Ítalía frá Eystra-FróðholtiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,87

4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,20

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 6,33

2 Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,17

3 Linnea Sofi Leffler Úði frá LækjamótiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,42

4 Stella Guðrún Ellertsdóttir Sindri frá SauðáRauður/milli-blesótt Þytur 5,17

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Fríða Marý HalldórsdóttirSesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt Þytur6,20

2 Þorgeir JóhannessonBirta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur6,17

3 Linnea Sofi LefflerÚði frá LækjamótiBrúnn/milli-einlitt Þytur5,60

4 Stella Guðrún EllertsdóttirSindri frá SauðáRauður/milli-blesótt Þytur4,67

 

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1-2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá GrafarkotiBrúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,50

1-2 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 6,50 (jafnir eftir sætaröðum í 1. - 2. sæti)

3 Fríða Björg Jónsdóttir Melrós frá Kolsholti 2Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,67

4 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt Þytur 5,33

5 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,00

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 6,13

2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá GrafarkotiBrúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,10

3 Óskar Einar Hallgrímsson Tía frá HöfðabakkaRauður/ljós-einlitt Þytur 5,80

4 Fríða Björg Jónsdóttir Melrós frá Kolsholti 2Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,77

5 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,17

6 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt Þytur 4,87

7 Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,67

8 Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg Spretta frá Þorkelshóli 2Brúnn/mó-einlitt Þytur 3,70

 

Unglingaflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá RauðalækGrár/brúnneinlitt Þytur 7,08

2 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 7,00

3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,08

4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,92

5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,33

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,93

2Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá RauðalækGrár/brúnneinlitt Þytur 6,87

3Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,30

4Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,60

5Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,20

6Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,37

 

Barnaflokkur

 

Úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Templari frá GrafarkotiRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,50

2 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá MúlaBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,60

 

Tölt T4

 

Fullorðinsflokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Hanifé Müller-Schoenau Sæla frá SælukotiGrár/mósótturstjörnótt Þytur 6,42

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83

3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum IIMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,58

4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti IIBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,54

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum IIMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,17

2 Hanifé Müller-Schoenau Sæla frá SælukotiGrár/mósótturstjörnótt Þytur 6,13

3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83

4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti IIBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,37

5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 5,07

6 Fríða Marý Halldórsdóttir Blakkur frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,60

 

Styrktaraðili mótsins að þessu sinni var Kaupfélagið okkar og gaf bland í poka, allskonar góðgæti fyrir sigurvegara hvers flokks. 

 

 

 

Flettingar í dag: 2199
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 2706
Gestir í gær: 302
Samtals flettingar: 994521
Samtals gestir: 52682
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 19:00:02