11.03.2023 12:57

Úrslit T7 mótsins í Mótaröð Þyts

Annað mótið í mótaröð Þyts var haldið föstudagskvöldið 10.03, þátttaka með ágætum og sérstaklega gaman að sjá 6 polla og 7 börn mæta til leiks. Pollarnir sem mættu voru Viktoría Jóhannesdóttir og Prins frá Þorkelshóli, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Gustur frá Þverholtum, Gígja Kristín Harðardóttir og Hrókur frá Flatatungu, Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóra-Ásgeirsá, Úlfar Örn Björnsson og Gróp frá Grafarkoti  og Níels Skúli Helguson og Bliki frá Fremri-Fitjum.

 

Tölt T7

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jóhann MagnússonDöggin frá Eystra-FróðholtiBrúnn/mó-einlitt Þytur 6,90

2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Álfasteinn frá ReykjavöllumBleikur/fífil-einlitt Þytur 6,80

3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,65

4-6 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,55

4-6 Pálmi Geir Ríkharðsson Blær frá Syðri-VöllumRauður/milli-blesótt Þytur 6,55

4-6 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,55

7 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,50

8 Fanney Dögg Indriðadóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Álfasteinn frá Reykjavöllum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 7,38

2 Jóhann Magnússon Döggin frá Eystra-Fróðholti Brúnn/mó-einlitt Þytur 7,00

3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,75

4-5 Pálmi Geir Ríkharðsson Blær frá Syðri-Völlum Rauður/milli-blesótt Þytur 6,62

4-5 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá Þóreyjarnúpi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,62

6 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,38

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Greta Brimrún Karlsdóttir Snilld frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,65

2 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,55

3 Jóhann Albertsson Vinur frá EyriBleikur/fífil-blesótt Þytur 6,05

4-5 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 5,80

4-5 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,80

6 Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,40

7 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-ÁsgeirsáGrár/rauðureinlitt Þytur 4,55

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1. Greta Brimrún Karlsdóttir Snilld frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,00

2 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,25

3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 6,12

4 Þorgeir JóhannessonBirta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,75

5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 5,50

 

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,30

2 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,25

3 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,05

4 Katharina Elisabeth von Keudel Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,90

5 Halldór Sigfússon Baltasar frá Gröf VatnsnesiRauður/ljós-blesótt Þytur 5,65

6 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 5,30

7 Guðmundur Brynjar Guðmundsson Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt Þytur 5,15

8 Nora Vossenberg Pæja frá Stóru-Ásgeirsá Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,00

9-10 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 4,90

9-10Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 4,90

11Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 4,65

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1. Ragnar Smári HelgasonStuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,38 (eftir sætaröðun)

2. Óskar Einar HallgrímssonFrosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,38 (eftir sætaröðun)

3. Katharina Elisabeth von KeudelAbel frá FlagbjarnarholtiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,38 (eftir sætaröðun)

4. Karen Ósk GuðmundsdóttirÓlga frá BlönduósiBrúnn/milli-einlitt Neisti6,12

5. Halldór SigfússonBaltasar frá Gröf VatnsnesiRauður/ljós-blesótt Þytur5,62

 

Unglingaflokkur T7

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1-2Sunna Margrét ÓlafsdóttirPíla frá SveinsstöðumRauður/milli-blesótt Neisti5,75

1-2Salka Kristín ÓlafsdóttirGleði frá SkagaströndRauður/milli-einlitt Neisti5,75

3Indriði Rökkvi RagnarssonRöskur frá Varmalæk 1Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur5,65

4Jólín Björk Kamp KristinsdóttiDjásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur5,55

5Svava Rán BjörnsdóttirKola frá KolugiliBrúnn/milli-einlitt Þytur5,00

6Ágústa Sóley BrynjarsdóttirLaxi frá ÁrbæJarpur/milli-stjörnótt Þytur4,65

7Svava Rán BjörnsdóttirGróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur4,55

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1. Sunna Margrét Ólafsdóttir Píla frá Sveinsstöðum Rauður/milli-blesótt Neisti 6,12

2-3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Röskur frá Varmalæk 1Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,00

2-3 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 6,00

4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,88

5-6. Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,12 

5-6 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá Árbæ Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 5,12

 

Barnaflokkur Tvígangur

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1. Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,90

2. Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,40

3-4. Aldís Antonía Júlíusd. Lundberg Djásn frá Þorkelshóli 2 Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,90

3-4. Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 4,90

5. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,75

6. Rakel Ósk Kristófersdóttir Stika frá Blönduósi Grár/brúnnskjótt Neisti 4,25

7. Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,80

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1. Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,38

2. Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá KeflavíkRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,62

3. Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 5,12

4. Aldís Antonía Júlíusd. Lundberg Djásn frá Þorkelshóli 2 Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,00

5. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,75

Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1146
Gestir í gær: 278
Samtals flettingar: 987661
Samtals gestir: 51646
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 02:51:09